Attention: We are currently experiencing some technical issues which should be resolved soon, if you encounter any issues please let us know. 🙏 ❤

Wim Hof Method

Þorsteinn Bergmann

Level 1

Empty Star Empty Star Empty Star Empty Star Empty Star (0)
First Aid

Selfoss, Iceland

Instructor Level

badge_level_01.png
Image 1 of 7 -
      Experience the Wim Hof Method to get an impression of at
Image 2 of 7 -
      Experience the Wim Hof Method to get an impression of at
Image 3 of 7 -
      Experience the Wim Hof Method to get an impression of at
Image 4 of 7 -
      Experience the Wim Hof Method to get an impression of at
Image 5 of 7 -
      Experience the Wim Hof Method to get an impression of at
Image 6 of 7 -
      Experience the Wim Hof Method to get an impression of at
Image 7 of 7 -
      Experience the Wim Hof Method to get an impression of at

Wim Hof Method er vísindalega sönnuð aðferð, sem sýndi fram á, í fyrsta skipti í sögu vísinda, að við gætum haft bein, meðvituð áhrif á ónæmiskerfið okkar og ósjálfráða taugakerfið.

Aðferðin byggir á þremur stoðum sem eru; Öndunaræfingar ; Kæling ; Hugarfari/Skuldbinding, sem vinna allar saman og auka áhrif hverrar stoðar fyrir sig. Þessar þrjár stoðir saman mynda fullkomið tól fyrir þig til að ná betri stjórn á og í þínu lífi.

Vísindalegar rannsóknir hafa sýnt fram á, og eru enn að sýna, að kostir Wim Hof aðferðarinnar eru margvíslegir og miklir, sem geta haft mikil áhrif á þitt líf.

 

 • Meiri orka og aukið úthald
 • Sterkara ónæmiskerfi
 • Hærri streituþröskuldur
 • Aukin andleg og líkamlega vellíðan
 • Bólgueyðandi
 • Minni kvíði
 • Betri árangur í íþróttum
 • Aukin svefngæði
 • Aukin viljastyrk
 • Betri og dýpri einbeiting
 • Sterkari, heilbrigðari og hamingjusamari líkami og hugur

 

Líf mitt hafði enga stefnu. Engin skýr markmið, eða nokkur markmið yfir höfuð. Engin hvatning innra með mér til þess að sækjast í hluti sem mig langaði í, eða þarfnaðist. Ég lét lífið einfaldlega bara gerast, með góðu eða illu, án þess að reyna að breyta því á einhvern hátt og taka stjórnina. Kvíði var allsráðandi í mínu lífi og hafði gríðarleg áhrif á ákvarðanatöku mína og litlir streituvaldar gátu sett daginn minn á hvolf, þar sem ég einfaldlega kunni ekki að höndla þá öðruvísi en að örvænta.

 

Svo uppgötvaði ég mann að nafni Wim Hof og hans aðferð.

 

Eftir að ég uppgötvaði aðferðina og byrjaði að stunda hana, tók líf mitt bókstaflega 180° snúning. Aukin andlega líðan mín minnkaði kvíða minn til muna og kenndi mér að höndla hann á áhrifaríkari hátt. Ákveðnin og viljastyrkurinn sem ég bý nú yfir, til þess að leitast eftir og vinna fyrir hlutum sem mig vantar og langar, í staðin fyrir að vonast eftir að þeir komi til mín áreynslulaust, hefur gjörbreytt mínu lífi.

 

Ég fann stjórnina sem ég hélt ætíð að ég væri ekki með, en hún var djúpt innra með mér, og aðferðin hjálpaði mér að fara djúpt inn á við og ná stjórninni. Ég er mjög þakklátur fyrir að hafa kynnst þessari aðferð og er einbeittur á að kenna öðrum það sem ég hef lært, alveg eins og mér var kennt sjálfum. Ég hef verið starfandi á leikskóla í fjögur ár, og hef gaman af því að miðla visku til, og kenna öðrum að kynnast sjálfum sér á dýpri og áhrifaríkari hátt.

Góðvild og ást er það sem skiptir máli.

Öll ástin, allur krafturinn. Þorsteinn Ari.

Read less

Wim Hof Method er vísindalega sönnuð aðferð, sem sýndi fram á, í fyrsta skipti í sögu vísinda, að við gætum haft bein, meðvituð áhrif á ónæmiskerfið okkar og ósjálfráða taugakerfið.

Aðferðin byggir á þremur stoðum sem eru; Öndunaræfingar ; Kæling ; Hugarfari/Skuldbinding, sem vinna allar saman og auka áhrif hverrar stoðar fyrir sig. Þessar þrjár stoðir saman mynda fullkomið tól fyrir þig til að ná betri stjórn á og í þínu lífi.

Vísindalegar rannsóknir hafa sýnt fram á, og eru enn að sýna, að kostir Wim Hof aðferðarinnar eru margvíslegir og miklir, sem geta haft mikil áhrif á þitt líf.

 

 • Meiri orka og aukið úthald
 • Sterkara ónæmiskerfi
 • Hærri streituþröskuldur
 • Aukin andleg og líkamleg...
Read more

Þorsteinn Bergmann

Overall Rating :

Empty Star Empty Star Empty Star Empty Star Empty Star

0 Reviews

More